Hlíðarás 8, byggingarstig og notkun
Hlíðarás 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 391
4. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Mannvirki hefur verið tekið í notkun en er skráð á byggingarstigi 2, ekki hefur verið kallað eftir fokheldisúttekt né lokaúttekt.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra og eigendum skylt að sækja um fokheldisúttekt og lokaúttekt innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207253 → skrá.is
Hnitnúmer: 10084790