Furuhlíð 23.Fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 393
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
þorvaldur Ólafsson leggur þann 06.01.2012 inn fyrirspurn um að stækka Furuhlíð 23 um 25,8 fm. Sjá meðfylgjandi gögn og myndir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið þar sem samþykki meðeigenda í húsi liggur fyrir. Bent er á að erindið krefst breytingar á deiliskipulagi.