Fundargerðir 2012, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1677
28. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 22. mars sl. a. Fundargerð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 27.febr.sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 6.mars sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 20.mars sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 21.mars sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 14.mars sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 21. mars sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 9.mars sl. b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 2.mars sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 19.mars sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 21. mars sl. 5. liðar Bolaalda landmótunarsvæði mál nr. 1112164, 1. varaforseti Valdimar Svavarsson tók við stjórn fundarins, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við upphaflegri ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Sigríður Björk Jónsdóttir kom að stuttri athugasemd, Helga Ingólfsdóttir kom einnig að stuttri athugasemd.
Margrét Gauja Magnúsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.

Kristinn Andersen kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fræðsluráðs frá 19. mars sl. 2. liðar, Barnaskóli Hjallastefnunnar mál nr. 1008206, sem og vegna 1. liðar, Skólaskipan í Hafnarfirði mál nr. 1201082, einnig vegna 3. liðar, Trúar-, lífsskoðunarfélög og skólastarf mál nr. 10103568.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók einnig til máls vegna fundargerðar fræðsluráðs 1. liðar Skólaskipan í Hafnarfirði, vegna 2. liðar Barnaskóli Hjallastefnunnar og 3. liðar Trúar-, lífsskoðunarfélög og skólastarf, Kristinn Andersen kom að andsvari, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Geir Jónsson koma að andsvari við upphaflegri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari Geirs Jónssonar, Geir Jónsson kom að andsvari öðru sinni.

Guðmundur Rúnar Árnason kvaddi sér hljóð vegna fundargerðar bæjarráðs frá 22.mars sl. 5. liðar Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar mál nr. 1112145, Kristinn Andersen kom að andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari, Helga Ingólfsdóttir koma að andsvari öðru sinni, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni, Geir Jónsson kom að andsvari við upphaflegri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari.
Rósa Guðbjartsdóttir tók einnig til máls undir sama lið fundargerðar bæjarráðs frá 22. mars sl.
Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls vegna sama liðar,Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.
Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni, Geir Jónsson kom að andsvari við upphaflega ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar.
Fleiri tóku ekki til máls.