Styrkir bæjarráðs 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3312
8. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram styrkbeiðnir til bæjarráðs en umsóknarfrestur fyrir fyrri hluta úthlutunar rann út 23. febrúar sl. Farið yfir umsóknirnar með hliðsjón af reglum bæajrráðs um styrkveitingar.
Svar

Bæjarráð samþykkir eftirfarandi afgreiðslu styrkja:
Neytendasamtökin, rekstrarstyrkur. Ekki unnt að verða við erindinu.
Stígamót, rekstrarstyrkur. Ekki unnt að verða við erindinu.
SAMAN hópurinn vegna forvarnarstarfs 150.000 kr.
Tónlistarskólinn vegna fræðsluferðar. Ekki er unnt að verða við erindinu.
Flensborgarskólinn vegna námsferðar nemenda, 149.500 kr.
Fjörukráin vegna Víkingahátíðar, 400.000 kr.
Steinunn Guðnadóttir vegna fræðsluferðar. Ekki er unnt að verða við erindinu.
Pétur Óskarsson vegna sjónvarpsþáttagerðar, 250.000 kr.