Reykjavíkurvegur 78.fyrirspurn um borholun á lóð Actavis
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 393
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Actavis hf kt.491002-3280 sendir inn fyrirspurn þann 13.01.2012 um hvort leyfilegt sé að bora eftir köldu vatni á lóð Actavis til að uppfylla vatnsþörf vatnsúðakerfis á Reykjavíkurvegi 78.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn vatnsveitustjóra.