Sorpa bs, Rekstraráætlun 2013-2017
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3308
26. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram rekstraráætlun Sorpu bs fyrir árin 2013 - 2017. Framkvæmdastjóri Sorpu bs Björn Hafsteinn Hálldórsson mætti á fundinn og gerði grein fyrir áætluninni.
Svar

Lagt fram til kynningar.