Linnetstígur 3, breyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 394
25. janúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 20.01.2012 um að gera breytingu á innra skipulagi. herbergjaskipan á 3,4 og 5hæð hússins samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarónar dagsettar 15.12.2011.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.