Hlíðarás 26.breyting á innra skipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 394
25. janúar, 2012
Annað
‹ 35
36
Fyrirspurn
Bjarni Frostason kt.160668-3699 sækir þann 23.01.2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi samkvæmt teikningu frá Þormóði Sveinssyni kt.050653-5529.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.