Planitor
Hafnarfjörður
/
1201531
/
5
Helgafell, minningarskjöldur
Vakta 1201531
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa
nr. 394
25. janúar, 2012
Annað
‹ 4
5
6 ›
Fyrirspurn
Magnús Hjörleifsson sækir með bréfi dags. 19.01.2012 um að setja upp minningarskjöld um Óskar Pál Daníelsson í Helgafelli.
Svar
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Loka