Umferðarmál í miðbænum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 292
7. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræð umferðarmál í miðbæ Hafnarfjarðar, einkum hvað varðar tengingu Norðurbakka við reit R2 og umferðartengingu Fjarðargötu og Lækjargötu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð leggur til að vinstri beygja verði bönnuð úr Fjarðargötu inn á Lækjargötu til austurs og óskar eftir að skipulags- og byggingarsvið ásamt umhverfis- og framkvæmdasviði vinni tillögu að nánari útfærslu á gatnamótunum. Umræðu um gatnamót Fjarðargötu/Vesturgötu/Strandgötu/Reykjavíkurvegar frestað milli funda.