Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3338
20. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Menningar- og ferðamálanefnd vísar lokaútgáfu ferðamálastefnu Hafnarfjarðar til bæjarráðs á fundi 11.12. sl.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarsjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að ferðmálastefnu Hafnarfjarðar."