Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 488
27. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Helga Stefánsdóttir forstöðumaður umhverfis- og hönnunardeildar óskar eftir f.h. sviðsins að setja upp 3 ferðamannaskilti við Reykjanesbraut sbr. bréf dags. 25. nóvember 2013. Nánari staðsetning verður í samræmi við Vegagerðina.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu þessara skilta að því að gefnu að þau séu þau í samræmi við skiltasamþykkt Hafnarfjarðarbæjar. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.