Húsið er ekki brunatryggt og eldvarnarmál ekki í lagi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra/eiganda skylt að koma ástandi hússins í lag og boða til endurtekinnar lokaúttektar innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki til að knýja á um úrbætur.