Lagt fram til kynningar. 12.1. 1009320 - Gaflaraleikhúsið Lárus Vilhjálmsson mætti til fundarins og fór yfir verkefni Gaflaraleikhússins. Lárus sagði frá velheppnuðu námskeiðahaldi og fyrirhuguðum sýningum. 12.2. 1201307 - Styrkir menningar- og ferðamálanefndar 2012. Önnur yfirferð. Umsóknir yfirfarnar og er nefndin sammála um að styrkja eftirtalda aðila og verkefni.
Karlakórinn Þrestir vegna hundrað ára afmælis kr. 600.000
Kvennakór Hafnarfjarðar kr. 150.000
Gaflarakórinn kr. 150.000
Lúðrasveit Hafnarfjarðar kr. 300.000
Leikfélag Hafnarfjarðar kr. 500.000
Sveinssafn kr. 500.000
Alda Ingibergsdóttir vegna afmælistónleika í Hafnarfirði kr. 100.000
Brynhildur Ingibjörg Oddsdóttir vegna tónleika í Hafnarfirði kr. 100.000
Karlotta Laufey Halldórsdóttur fyrir hönd hljómsveitarinnar Vicky vegna útgáfutónleika í Hafnarfirði kr. 200.000
Iona Sjöfn Huntingdon-Williams og Bára Bjarnadóttur vegna viðburða í Hafnarfirði sumarið 2011 í tengslum við starfsemi ITH kr. 100.000
Ólafur Engilbertsson og Njáll Sigurðsson vegna viðburðar er tengist 50 ára ártíð Friðriks Bjarnasonar, 100 ára afmælis Páls K. Pálssonar og 90 ára afmælis Bókasafns Hafnarfjarðar kr. 200.000
Ármann Helgason fyrir hönd Camerarctica vegna tveggja tónleika í Hafnarfirði kr. 100.000
Ragnheiður Gestsdóttir vegna dagskrár um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund kr. 150.000
Gamla bókasafnið og Músík og mótor vegna dagskrár á Björtum dögum kr. 250.000
Eysteinn Guðni Guðnason vegna fjársjóðsleitar/ratleiks sem styðst við gps og kvikmyndir sem teknar hafa verið upp í Hafnarfirði kr. 150.000
Steinunn Guðnadóttir vegna Hátíðar Hamarskotslækjar kr. 200.000
Álfagarðurinn í Hellisgerði vegna Jónsmessuhátíðar kr. 150.000
Birgir Sigurðsson vegna myndlistarsýninga í Galleríi 002 kr. 100.000
Gunnar Karl Gunnlaugsson vegna ljósmyndasýningar í Hafnarfirði kr. 100.000
List án landamæra vegna sýningar Atla Viðars Engilbertssonar í Hafnarborg kr. 150.000
Vala Magnúsdóttir venga veggmyndasýningar í Hellisgerði kr. 100.000
Gunnhildur Þórðarsdóttir vegna listsýningar og gjörnings á heimili sínu kr. 50.000
Halldór Árni Sveinsson vegna heimildarmyndar og stikla á net um Bjarta daga í 10 ár kr. 500.000
Samtals kr. 4.900.000 12.3. 1202509 - Fornbílaklúbbur Íslands. Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá stöðu mála. Málið rætt og menningar- og ferðamálafulltrúa falið að skoða málið áfram.