Sigurbergur Árnason tekur sæti á fundinum í stað Klöru Hallgrímsdóttur.
Skipulags- og byggingarráð telur að skoða þurfi öryggiskröfur betur. Mikilvægt er að þeim möguleika sé haldið opnum að byggðasafnið geti nýtt húsið síðar meir og breytingar sem gerðar verða á húsnæðinu séu ekki óafturkræfar.