Skipalón 21, lokaúttekt
Skipalón 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 440
19. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lokaúttekt var framkvæmd 03.04.12 en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um endurtekna lokaúttekt fyrir 01.02.13.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203308 → skrá.is
Hnitnúmer: 10083601