Breiðhella 4 og 6, afsal lóða
Breiðhella 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1678
11. apríl, 2012
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð BÆJH frá 4.apríl sl. Lagt fram erindi Byggðarenda ehf (áður Glerborg)kt. 580772-0139 dags. 29. mars 2012 þar sem óskað er eftir að skila ofangreindum lóðum sem úthlutað var 2006. Álögð lóðagjöld voru 35.604.000 kr. byggvt. 352,3 maí 2006 Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal og vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar. "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir afsal vegna lóðanna Breiðhella 4 og 6."
Svar

Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson tók til máls. Kristinn Andersen kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203380 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097614