Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um undanþágu til að vera skráður á kjörskrá þar sem það samræmist ekki 1. grein laga nr. 36/1945 um framboð og kjör forseta Íslands og 1. og 2. grein laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.
Bæjarrráð staðfestir að öðru leyti ofangreindar leiðréttingar á kjörskrá.