Forsetakosningar 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3320
30. júní, 2012
Annað
1
Fyrirspurn
Lagðar fram leiðréttingar við kjörskrá 2012. Á kjörskrá bætist 1 en 10 eru látnir frá því að kjörskrá var gefin út. Einnig erindi Sigurgeirs Þórðarsonar sent í tölvupósti 26. júní sl. þar sem hann óskar eftir sérstakri undanþágu til að vera skráður á kjörskrá.
Svar

Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um undanþágu til að vera skráður á kjörskrá þar sem það samræmist ekki 1. grein laga nr. 36/1945 um framboð og kjör forseta Íslands og 1. og 2. grein laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis.

Bæjarrráð staðfestir að öðru leyti ofangreindar leiðréttingar á kjörskrá.