Sorphirða í Hafnarfirði - útboð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3340
10. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram til kynningar samningur um sorphirði vegna stofnana bæjarins sbr. útboð þar að lútandi. Samningagerð vegna heimilissorps frestast vegna fyrirliggjandi kæru. Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmda Sigurður Páll harðarson og Helga Stefánsdóttir forstöðumaður mættu á fundinn og gerðu grein fyrir málinu.
Svar

Til kynningar.