Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við aukaíbúð í húsinu ef áður tilgreind skilyrði um þakhæð og bílastæði eru uppfyllt, og vísar að öðru leyti til greinar í deiliskipulagsskilmálum fyrir hverfið. Jafnframt bendir skipulags- og byggingarráð á eftirfarandi ákvæði í sömu grein: "Aukaíbúð með einbýlishúsi getur ekki orðið séreign þar sem íbúðarhús með tveimur íbúðum flokkast ekki sem einbýlishús heldur fjöleignarhús."