Meirihluti skipulags- og byggingarráðs gerir ekki athugasemd við fjölgun biðstöðva.
Meirihluti skipulags- og byggingarráðs felur skipulags- og byggingasviði að vinna breytingu á deiliskipulagi Áslands 3 í samræmi við tillögu Umhverfis- og framkvæmdasviðs, sem síðan verður auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu málsins og vísa til bókunar fulltrúa Sjálfstæðisflokks á fundi Bæjarráðs 14. júní sl.