Ásvellir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3339
28. desember, 2012
Annað
1
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju endurskoðun á eignarhaldi mannvirkja á Ásvöllum. Fjármálastjóri mætti á fundinn, fór yfir stöðuna og rakti söguna.
Svar

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Knattspyrnufélagið Hauka um eignarhald mannvirkja á Ásvöllum.