Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks, kostnaðaráhrif
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3316
3. maí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur Sambands ísl. sveitarfélaga frá 26. apríl 2012 varðandi tillögu að framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks sem er til umfjöllunar á Alþingi. Sambandði mælist til þess að sveitarfélögin komi á framfæri hvaða kostnaðaráhrif þau telji að verða af áætluninni.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til úrvinnslu hjá bæjarstjóra.