Íþróttastyrkir 16 ára og yngri. ÍBH-Rio Tinto- Hafnarfjarðarbæjar.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1717
22. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
4. liður úr fundargerð FJÖH frá 19.des. sl. Íþrótta- og tómstundanefnd vísaði drögum að samningi til fjölskylduráðs. Ingvar Jónsson íþróttafulltrúi mætti til fundarins. Fjölskylduráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi samning með 11 samhljóða atkvæðum.

Margrét Gauja Magnúsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.