Fyrirspurn
Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 25. júlí sl. var vakin athygli á slæmu ástandi í bílastæðismálum á Reykjavíkurvegi 30 og óskaði Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eiganda skylt að fjærlægja bílhræ og annað dót utan lóðar innan fjögurra vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu og hugsanlega er það lóðarhafi nr. 32 sem á stóran hluta þessa hræja.