Skipulags- og byggingarfulltrúi fellst á afnotarétt á landinu og veitingu leyfis fyrir kofann tímabundið, með því skilyrði að hann verði fjarlægður á kostnað eiganda ef bærinn þarf á landinu að halda. Ef óskað er eftir varanlegri staðsetningu ber að sækja um lóðarstækkun til bæjarráðs.