Álfaskeið 14, kofi.
Álfaskeið 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 412
6. júní, 2012
Annað
Fyrirspurn
Magnús B. Jóhannsson óskar eftir með tölvupósti dags. 15. maí 2012 að fá notkunarrétt yfir landi skv. meðfylgjandi gögnum og setja niður 10 m2 útigeymslu á spildunna.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi fellst á afnotarétt á landinu og veitingu leyfis fyrir kofann tímabundið, með því skilyrði að hann verði fjarlægður á kostnað eiganda ef bærinn þarf á landinu að halda. Ef óskað er eftir varanlegri staðsetningu ber að sækja um lóðarstækkun til bæjarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119847 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028285