HS veitur ehf, lóðarleigusamningar fyrir ýmsar lóðir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1819
23. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 17.janúar sl. Lóðarleigusamningur Lindarberg 1
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning við HS veitur og vísar til samþykktar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum fyrirliggjandi lóðarleigusamning við HS veitur.