HS veitur ehf, lóðarleigusamningar fyrir ýmsar lóðir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3469
10. ágúst, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til samþykktar drög að lóðarleigusamningi við HS veitur vegna tilgreindra lóða. Á lóðunum er gert ráð fyrir dreifi- og spennustöðvum.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir drög að framlögðum lóðarleigusamningi við HS veitur hf. vegna þeirra lóða sem tilgreindar eru í framlögðu skjali.