Ölduslóð 6, byggingarstig garðskála og bifreiðageymslu
Ölduslóð 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 463
5. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Við skoðun á nýlegri samþykkt kemur í ljós að bifreiðageymslan er óskráð í landskrá fasteigna. Bifreiðageymslan er samþykkt á árunum 1993-94 og síðasta eignaskiptayfirlýsing er frá 1988. Það hefur ekki borist eignaskiptayfirlýsing vegna síðustu breytinga eða garðskála og síðasta úttekt er á sökklum þ. 11.8.2008, með athugasemdum. Við skoðun á nýlegri samþykkt kemur í ljós að bifreiðageymslan er óskráð í landskrá fasteigna. Bifreiðageymslan er samþykkt á árunum 1993-94 og síðasta eignaskiptayfirlýsing er frá 1988. Það hefur ekki borist eignaskiptayfirlýsing vegna síðustu breytinga eða garðskála og síðasta úttekt er á sökklum þ. 11.8.2008, með athugasemdum. Á afgreiðslufundi þann 13.6.2012 var eftirfarandi bókun gerð: "Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að leggja fram eignaskiptayfirlýsingu innan fjögurra vikna og sækja jafnframt um lokaúttekt á umræddum byggingarhlutum." Veittur var frestur til 1.10.2012 til að leggja inn eignaskiptayfirlýsingu, hún hefur ekki borist. Þann 18.12.12 var öryggisúttekt synjað.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar við eigendur að leggja fram rétta eignakiptayfirlýsingu og gerir byggingarstjóra skylt að sækja um endurtekna öryggisúttekt/lokaúttekt innan 4 vikna.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123053 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028443