Álverið í Straumsvík, þynningarsvæði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 351
7. ágúst, 2014
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Sviðsstjóri gerði grein fyrir viðræðum sínum við fulltrúa Alcan á Íslandi. Lagðir fram minnispunktar af fundinum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur að með bættum mengunarvörnum megi minnka þynningarsvæði álversins, eins og fram kom í viðræðum við fulltrúa þess í sambandi við stækkunaráform 2006-7. Skipulags- og byggingarráð óskar því eftir formlegum viðræðum við fulltrúa álversins um að sent verði sameiginlegt erindi Alcan á Íslandi og Hafnarfjarðarbæjar til Umhverfisstofnunar um minnkun þynningarsvæðisins og hvaða undirbúningsvinna og upplýsingar þurfi að liggja fyrir áður en endaleg ákvörðun verði tekin.