Álverið í Straumsvík, þynningarsvæði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 349
1. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju tillaga sviðsstjóra um að teknar verði upp viðræður við Alcan á Islandi og Umhverfisstofnun um minnkun þynningarsvæðis álversins vegna bættra mengunarvarna í samræmi við skýrslu Hönnunar "Stækkun Ísal í Straumsvík. Mat á umhverfisáhrifum." Skipulags- og byggingarráð fól sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga hjá Alcan á Íslandi varðandi mengunarvarnir. Óskað hefur verið eftir fundi með fulltrúum Alcan.
Svar

Sviðsstjóri kynnti málið.