Árshlutauppgjör 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3326
6. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Fjármálastjóri mætti á fundinn og lagði fram árshlutauppgjör bæjarsjóðs og stofnana hans janúar -júní 2012. Uppgjörið er almennt í takt við samþykkta fjárhagsáætlun.
Svar

Lagt fram til kynningar.