Nýr urðunarstaður, staðarval
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 312
11. desember, 2012
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Sorpu bs varðandi nýjan urðunarstað á svæðinu. Dagur Jónsson vatnsveitustjóri mætir á fundinn.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna.