Unnarstígur 3, fyrirspurn
Unnarstígur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 419
25. júlí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Ketill Árni Ketilsson leggur fram 23.07.12 fyrirspurn um að stækka hús um 2,4m í suðu-austur, 4,1 í norðvestur og hluta hús 3,5 í suðvestur. Einnig færsla á bílskúr frá suðaustur hlið húss að norðaustur hlið sbr. fylgiskjöl.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til deiliskipulags svæðisins sem er í vinnslu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122781 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026880