Sjálfstæðisflokkur, fyrirspurn í bæjarráði 20.9., kjaramál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3327
20. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn bæjaráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins: "Meirihluti bæjarráðs samþykkti á fundi sínum 6. sept .sl. að draga til baka launalækkanir frá árinu 2009, hjá tilteknum hópi starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar Óskað er eftir svörum við eftirfarandi spurningum: - Hvers vegna var ekki ákveðið að draga launalækkanir eða kjaraskerðingar hjá öllum starfsmönnum bæjarins til baka? - Má vænta frekari breytinga á launum og kjörum starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar á næstunni í því skyni að gæta jafnræðis á meðal starfsmanna bæjarins?"
Svar

Lagt fram.