Ráð og nefndir, vinnutilhögun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3334
15. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Kynnt niðurstaða forsetanefndar varðandi reglur er lúta að valdframsali bæjarstjórnar og erindisbréfum ráða og nefnda en bæjarráð fól nefndinni að yfirfara reglurnar á fundi þann 4. 10. sl. Einnig lagt fram minnisblað frá lögfræði- og velferðarsviði Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi málið. Lögmaður stjórnsýslu mætti á fundinn og fór yfir málið.
Svar

Lagt fram til kynningar.