Göngu og hjólastígar í samvinnu við Vegagerðinar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3340
10. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar samkomulag við Vegagerðina varðndi göngu- og hjólastíga í Hafnarfirði. Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmda Sigurður Páll Harðarson og Helga Stefánsdóttir forstöðumaður mættu á fundinn og fóru yfir samkomulagið.
Svar

Til kynningar.