Framhaldsskólar skólanefndir, kosning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3329
18. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi mennta- og menningarmálaráðuneytis dags. 26. september 2012 þar sem óskað er eftir tilnefningum í skólanefndir Iðnskólans í Hafnarfirði og Flensborgarskóla. Hafnarfjarðarbær tilnefnir 2 fulltrúa í hvora skólanefnd og jafnmarga til vara.
Svar

Kosningu fulltrúa vísað til bæjarstjórnar.