Kríuás 1, færanlegar kennslustofur byggingarleyfi
Kríuás 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 433
31. október, 2012
Annað
‹ 15
16
Fyrirspurn
Sótt er 04.10.12 um að byggja færanlegar kennslustofur á Norðurhellu 2 til flutnings á Kríuás 1.Teiknað af Borghildi Sölvey Sturludóttir dags.24.10.12. Nýjar teikningar bárust 25.10.12.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187073 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070114