Dalshraun 5 ólögleg búseta
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 430
10. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Borist hafa vísbendingar um ósamþykkta íbúð og ólöglega búsetu að Dalshrauni 5 3. hæð, matshluti 0301 og 0302. Húsið er á athafnasvæði og búseta því óheimil og erindi þar um hefur áður verið synjað.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir skýringum frá eigendum innan þriggja vikna.