Furuás 10, byggingarleyfi
Furuás 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 431
17. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lautarsmári sækir um 15.10.12 um að byggja parhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags.12.10.12.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi byggingarreglugerð. Sækja þarf sérstaklega um undanþágu sem gildir til næstu áramóta.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207213 → skrá.is
Hnitnúmer: 10084773