Heilbrigiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fjárhagsáætlun og gjaldskrár 2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1689
24. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
11.liður úr fundargerð BÆJH frá 18.okt. sl. Lögð fram fjárhagsáætlun og gjaldskrár heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis fyrir árið 2012. Um er að ræða gjaldskrár vegna heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlits og vegna hundahalds. Jafnframt ný gjaldskrá fyrir húsdýrahald og almennt gæludýrahald í Hafnarfirði í samræmi við samþykkt þar að lútandi sem staðfest var 2. júlí sl. Bæjarráð vísar fjárhagsáætluninni til gerðar fjárhagsáætlunar en vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar.
"Bæjarstjórn samþykkir tillgögur heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að breytingum á gjaldskrám eftirlitsins."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.