Hvaleyrarbraut 27, breyting
Hvaleyrarbraut 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 440
19. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Arion banki hf sækir 16.10.12 um að sameina eignahluta á 2.hæð.samkvæmt teikningum Jónasar Þórðarsonar dags. 28.02.12 Nýjar teikningar bárust 11.12.2012.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samkykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 174221 → skrá.is
Hnitnúmer: 10064097