Brekkugata 14, deiliskipulagsbreyting
Brekkugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 311
27. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Ragnar Agnarsson sækir 16.10.12 um breytingu á deiliskipulagi lóðar. Erindið var grenndarkynnt skv. 2. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafresti lauk 19.11.2012. Athugasemd barst. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 21.11.2012, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að taka saman svar við athugasemd.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120186 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029972