Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2013-2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3354
27. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2013 vegna fjölskylduþjónustu ásamt greinargerð. Rekstrarstjóri fjölskylduþjónustu mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2013 vegna fjölskylduþjónustu. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.