Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2013-2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1717
22. janúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð BÆJH frá 19.des. sl. Lagður fram viðauki IV við fjárhagsáætlun ársins 2013. Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir viðauka IV við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2013."
Svar

Bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi viðauka IV við fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2013 með 6 atkvæðum, 5 bæjarfulltrúar sitja hjá við afgreiðsluna.