Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2013-2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3335
22. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir breytingar sem orðið hafa og fyrirsjáanlegar eru frá framlagningu. Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir breytingunum. Einnig tillögum um afsláttarkjör elli- og örorkulífeyrirþega á fasteignasköttum.
Svar

Til kynningar.