Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2013-2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3329
18. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir almennar forsendur við gerð fjárhagsáætlunar 2013. Jafnframt yfir þá málaflokka sem falla undir bæjarráð. Einnig var farið yfir helstu dagsetningar varðandi afgreiðslu áætlunarinnar.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óskar eftir frest til að skila gögnum vegna 10 ára aðlögunaráætlunar til eftirlitsnefndar með fjármálu sveitarfélaga samhliða afgreiðslu fjárhagsáætlunar.