Gjaldskrár Hafnarfjarðarbæjar 2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3336
29. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram tillögur að breytingum að gjaldskrám Hafnarfjarðarbæjar 2013.
Lagðar fram tillögur fjölskylduráðs, fræðsluráðs og umhverfis- og framkvæmdaráðs að breyttum gjaldskrám. Einnig að reglum um greiðslur til dagforeldra og einkarekinna skóla.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir eftirfarandi fyrirliggjandi gjaldskrár fyrir árið 2013:
Gjaldskrá vatnsveitu: vatnsgjald verður 0,105% af fasteignamati
Gjaldskrá fráveitu: fráveitugjald verður 0,195% af fasteignamat
Gjaldskrá umhverfa og framkvæmda: kostnaður vegna yfirborðsframkvæmda og matjurtagarðar
Gjaldskrá bílastæða á Tjarnarvöllum
Gjaldskrá um sorphirðu
Gjaldskrá um hreinsun taðþróa í Hlíðarþúfum
Gjaldskrá bókasafns
Gjaldskrá leikskóla 1. janúar 2013
Gjaldskrá leikskóla 1. ágúst 2013
Gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu
Gjaldskrá sumarnámskeið
Gjaldskrá heimsent fæði
Gjaldskrá fæði í Vinaskjóli
Verðskrá félagsstarf aldraðra
Gjaldskrá skólagarðar
Gjaldskrá frístundaheimili
Gjaldskrá sundlaugar Hafnarfjarðar
Gjaldskrá fyrir þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa

Jafnframt samþykkir bæjarstjórn Hafnarfjarðar eftirfarandi reglur um niðurgreiðslur:
Reglur um greiðslur til dagforeldra 1. janúar 2013
Reglur um greiðslur til dagforeldra 1. ágúst 2013
Reglur og skilyrði um greiðslur til einkarekinna leikskóla
Reglur um greiðslur til einkarekinna grunnskóla.?