Álagning sveitarsjóðsgjalda 2013
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1690
31. október, 2012
Annað
‹ 1
2
Svar

Forseti bar upp að nýju svohljóðandi framlagða tillögu um álagningu sveitarsjóðsgjalda 2013:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að útsvarshlutfall árið 2013 verð óbreytt, þ.e. 14,48%"

Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 6 atkvæðum. 5 sátu hjá.